Velkomin

Þessi vefur er viðbót við ferilsskrá sem send er út með atvinnuumsóknum.

Atli Týr Ægisson er íslenskufræðingur, menningar- og vefmiðlari. Hann hefur víðtæka reynslu í miðlun upplýsinga á vefnum, vefumsjón og vefstjórn.

En reynslan liggur líka á fleiri sviðum. Skoðaðu vefinn og athugaðu hvort Atli er ekki rétti starfsmaðurinn sem þig vantar.