Starfsferill

(Sjá einnig: Önnur reynsla)

Háskóli Íslands
September 2019 – maí 2020
Stundakennari.
Hafði umsjón með námskeiðunum Grundvallaratriði vefmiðlunar – starf vefstjórans og vefritstjórn og Þarfagreiningar og notendaupplifun á vef.

Háskóli Íslands
Frá mars 2017
Verkefnisstjóri í vefmálum við markaðs- og samskiptasvið.
Efnisvinnsla fyrir vef Háskóla Íslands. Vinna við skipulag og viðhald vefsins, vefstjórn, aðstoð við notendur, kennsla nýrra notenda, samskipti við forritara. Auk tilfallandi frétta- og greinaskrifa fyrir vef og samfélagsmiðla.

Háskóli Íslands
September 2016 – desember 2018 og frá september 2020
Aðstoðarmaður kennara í námskeiðinu Grundvallaratriði vefmiðlunar – Starf vefstjórans og vefritstjórn.
Starfið felst í yfirferð á verkefnum og prófum nemenda.

Landspítali – Háskólasjúkrahús
Júní – ágúst 2016
Vefvinnsla.
Starfið fólst í endurskipulagningu og tiltekt á vefjum Landspítalans, einkum á innri vefnum.

Húsasmiðjan
2007-2011
Almenn verslunar- og afgreiðslustörf í verslun Húsasmiðjunnar í Hafnarfirði.

Eigin starfsemi
Frá 2007
Verkefni við prófarka- og yfirlestur
Barmmerkjaframleiðsla.

Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi (SMFR)
2003-2006
Stuðningsfulltrúi á sambýlinu að Markarflöt 1 í Garðabæ.
Starfið fólst í því að vera til staðar fyrir íbúa heimilisins og aðstoða þau við daglegt líf. Einnig venjuleg heimilisstörf, s.s. innkaup, eldamennska, þrif og þvottur. Heimilinu var lokað haustið 2006. Svæðisskrifstofan var hins vegar lögð niður um áramótin 2010-2011 þegar verkefni hennar voru flutt frá ríki til sveitarfélaga.

Róbert G. Róbertsson
2001-2002
Störf við viðhald lóða og garða í eigu fyrirtækja og einstaklinga.

Hafnarfjarðarbær
1995-2000
Sláttur, grasrakstur og heyskaparstörf á grasblettum í eigu Hafnarfjarðarbæjar.

Vinnuskóli Hafnarfjarðar
1992-1994
Beðahreinsun og grasrakstur fyrir Hafnarfjarðarbæ.